Já sammála því, ég mundi aldrei kaupa mér Dalsmynnishund á þennan pening. Í fyrsta lagi þá tel ég sjálf að þetta séu ekki hundar með alvöru ættbók og mér finnst asnalegt að kaupa ættbókarlausa hunda á meira en 40-50.000, þó þeir séu hreinræktaðir. Til þess að það sé hægt að stoppa þessa Dalsmynnisræktun þá þarf að gera hundana þaðan verðlausa, eða réttara sagt þá þarf fólk að hætta að borga sama fyrir þá og HRFÍ skráða hunda. Og þá um leið fer fólk fyrir alvöru að hugsa sig tvisvar um áður...