Ég reikna með svona 50 manns þarna, að vísu fer það talsvert eftir veðrinu, en ég verð svakalega ánægð ef 50 mæta og allt aumfram það er frábært. Endilega allir að mæta og fyrst að hundgreyin á Dalsmynni hafa þolað að liggja í eigin skít og hlandi í mörg árum ættum við að geta þolað smá rigningu í klst, ekki satt ;) Sjáumst á morgun :) p.s þið sem ætlið að mæta getið merkt við það hérna fyrir ofan, í atburðir. Þetta var bara að koma inn þannig að það er ekkert að marka þessar tölur þarna, að...