Sæl Eva. Við erum að berjast fyrir að þessi lög verði tekin í gagnið svo ræktunarbú eins og Dalsmynni þurfti að fara eftir þeim. Þessi lög eru nefnilega mjög góð að mínu mati og greinilega samin með þarfir hunda í huga, ekki bara ræktenda eins og oft vill verða. Ekki það, ég sé Dalsmynni ekki standa undir 20 starfsmönnum i vinnu, en það er í raun ekki mitt vandamál. Í raun snýst þetta um hundana sem eru til staðar inn á búinu og þeirra velferð, og miðað við hvað ég hef séð veitir ekki af því...