Við skulum nú samt ekki gleyma að bakvið hvert nick er manneskja með tilfinningar og það gagnast lítið að rífa libero í sig, þó ég sé sammála að þetta sé léleg meðferð á tíkinni. Enda efast ég um að hún sjálf ráði þessu, hugsa að það séu frekar foreldrar hennar sem eiga skítkastið skilið, hún var í raun bara að spá hvað verður um hvolpgreyin á nýju heimilinum. Ég er viss um að hún hefði ekki sett þessar upplýsingar í greinina, ef hún hefði vitað að þetta væri slæmt :) Kv. EstHe