“þessi vírus rennur út eftir 2 daga…” Biddu, eru þetta nýjar upplýsingar? Ég las nefnilega að hann ætti að eyða sér 10.sept og svo las ég þetta á mbl.is um daginn. “Ekki er búist við því að höfundur/höfundar tölvuormsins Sobig, sem herjað hefur á tölvunotendur frá því í janúar, láti staðar numið eftir síðustu árásir F-útgáfu ormsins. Ormurinn er forritaður með þeim hætti að hann hleður búnaði í smitaðar tölvur sem leynir sendanda ruslpósts til tölvunotenda. Af þeim sökum er hægt að nota...