Þú ert að verðleggja þennann pedala allt of hátt, ég seldi nánast ónotaðann svona pedala í upprunalega kassanum fyrir 5000 kall fyrir ekkert svo löngu síðan. “Já en minn er japanskur og sjaldgæfur!” heyri ég þig segja, jamm, þinn er japanskur, sjaldgæfur og bilaður. Það er farin ljósdíóðan í honum og hann virkar ekki með batteríum, þessutan er hann alveg rispaður í hengla. Japanska DS-1 pedala er hægt að fá órispaða og í toppstandi fyrir 75 dollara af ebay, ég var að tékka. Sumir Japanskir...