Neibb, það er ekki vafinn g strengur í þessum settum. Mér finnst þetta helvíti fínir strengir, þeir endast mjög vel og eins og ég nefndi þá finnst mér heldur minna átak að beygja þessa strengi en sambærilegar strengjaþykktir frá öðrum framleiðendum sem ég hef keypt strengi frá. Mestu horror rafmagnsgítarstrengir sem ég hef prófað koma frá Fender, heita að mig minnir Fender Bullets en Ernie Ball eru fínir í minningunni.