Ég mæli með sekkjapípum, þú þarft ekki að vera góður á þær til að komast í hljómsveit því samkeppnin er engin, ef það er auglýst eftir sekkjapípuleikara í hljómsveit geturðu verið hérumbil viss um að þú verðir sá eini sem sækir um plássið. En svona grínlaust, fáðu þér bara það hljóðfæri sem þú sérð sjálfan þig fyrir þér spila á, ef þú hefur ekki ímyndunaraflið til að finna hljóðfæri sjálfur þá ættirðu etv að snúa þér að einhverju öðru eins og td bókhaldi.