ef þú ert kominn með tölvu og hljóðnema þá vantar þig fyrir það fyrsta utanáliggjandi hljóðkort eða einhverskonar millistykki milli tölvunnar og hljóðnemans, slepptu því að kaupa svona zoom græju eða boss br dótið, þú þarft ekki svoleiðis (í bili amk) ég er að nota lítinn novation x-station syntha sem millistykki/hljóðkort/midikeyboard og syntha, hann er með innbyggða hljóðnemaformagnara og virkar alveg drulluvel, áður var ég að nota lítið M-Audio Oxygen midikeyboard og það var líka með...