Ég held að það séu flestallir Gibson Les Paul gítarar sem eru framleiddir í dag holaðir út að einhverju leyti, þeir kalla þá ýmist weight relieved eða þá að þeir séu með það sem þeir kalla tone chambers. Í meginatriðum þýðir þetta að það eru tálguð stykki innanúr búknum til að létta þá áður en toppurinn er settur á þá, ég held, án þess að vera þó alveg 100% viss, að Les Paul Traditional sé eini Les Paulinn fyrir utan custom shop græjurnar þar sem þetta er ekki gert. En já Les Paulinn minn er...