Boss hafa framleitt þrjár mismunandi útgáfur af bláa compressornum, ég hef átt bæði cs2 og cs3 og þeir eru ekki sambærilegir, cs3 er suðvél. Bætt við 24. júní 2011 - 02:15 eldri Boss compressorinn (cs2) var ekki með tónstilli, þessi tónstillir sem var bætt á cs3 virkar þannig að hann bætir suði í rásina og meira að segja töluvert miklu suði ef þú hækkar takkann eitthvað yfir miðju. Nýjir Bosspedalar nota ódýrari íhluti en flestir eldri Bosspedalar, af þeirri ástæðu er meðal annars algengt að...