Þetta er samt sennilega aðeins dýrara stúdíó en flestir notendur þessa áhugamáls ráða við, nema þá kannski helst synir og dætur einhverra auðmanna sem er ekki búið að gera fjárnám hjá. Hljómsveiti sem ég var í masteraði plötu þarna fyrir 5 árum síðan, það kostaði okkur slatta og útkoman var helvíti góð, við höfum masterað allt sjálfir síðan og erum orðnir að ég tel nokkuð færir í því, við urðum að fara þá leið því annars hefðum við verið að tapa fullt af peningum á hverju útgefnu lagi, öll...