Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elvis2
Elvis2 Notandi frá fornöld Karlmaður
700 stig
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.

Re: ekki að fyla hann lengur :/

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þetta er faggot http://en.wikipedia.org/wiki/Hannes_H%C3%B3lmsteinn_Gissurarson Harmonikka er hinsvegar hljóðfæri, oft notað af ölvuðum gömlum mönnum á þorrablótum.

Re: Trommusettastærðir

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég fór á “Trommutónleika” á Sódómu í vetur þar sem nokkrir trommarar sem ég ætla ekki að nafngreina voru að spila á verulega huge-ass trommusett, ég hef verið að fást við að forrita og editera danstónlist í nokkur ár og ég veit hvenær trommuslög eru örlítið “off” og ég verð að segja að þessir trommuleikarar þarna voru svo “off” að það var bara asnalegt, stórt trommusett merkir greinilega ekki að trommarinn sé rosalega góður frekar en tveggja hálsa gítar þýði að gítarleikarinn sé helmingi...

Re: óe: compressor

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
compressor gerir ekki jack shit með noise nema hugsanlega að auka við hávaðann/suðið, þig vantar noise gate / noise suppressor.

Re: Hákarlagítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
úff! þetta er bara örlítið minna ljótt en kontrabassinn sem vinur minn smíðaði..

Re: Fender Stage 160 Magnari MEGA TILBOÐ

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hmm.. það væri alveg þess virði að kaupa þennann bara til að hirða úr honum hátalarana, það eru held ég örugglega nokkuð góðir celestion hátalarar í svona mögnurum..

Re: Sagði einhver analogsynth? hér er einn til sölu..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þetta er ferlegt maður.. ég hef ekki lengur áhuga á neinu öðru en hljóðfærum (og kellingum reyndar líka en þar sem ég er giftur má ég ekkert eiga við þær) En allavega, það er búið að bjóða mér eitt og annað í skiptum fyrir synthann og það eru ennþá að detta inn allskonar tilboð og peningar eru eiginlega algjört aukaatriði fyrir mér, ég meina þeir færu bara í mat eða eitthvað þessháttar..

Re: Sagði einhver analogsynth? hér er einn til sölu..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Æ ég veit það ekki, kannski held ég bara í hann, ég er með einhvern Novation synth sem er svosem alveg nóg til að nota með hljómsveitinni og það er lokssins að komast mynd á stúdíóið mitt þannig að það er allt eins líklegt að ég komi honum bara fyrir þar til frambúðar.. En ég gæti verið opinn fyrir einhverjum öðrum hljóðfærum eða þessháttar dóti í skiptum ef þú ert með eitthvað áhugavert..

Re: Sagði einhver analogsynth? hér er einn til sölu..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég borgaði 50 fyrir hann, kannski var það of mikið en það var ásett verð og ég nennti ekkert að standa í einhverju prútti sem svo kannski hefði leitt til þess að ég missti af honum. Ég er aðallega að leita eftir skiptum fyrir annann synth því þó að einhver byði mér tildæmis 50 fyrir hann þá fer sá peningur ekki langt í að kaupa synth í staðinn fyrir þennann, mér hefur sýnst gangverðið á viðunandi nýjum synthum vera um og yfir 200 kallinum og fyrir 50 fæst ekkert í dag í hljóðfæraverslunum...

Re: TS: MXR - Z.vex - MJM

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Æ hvað það er mikill léttir að vita að hann sé seldur, þá get ég hætt að hugsa um hann.

Re: Sagði einhver analogsynth? hér er einn til sölu..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jamm, þetta er monosynth, ein nóta í einu, fínn í bassalínur og melódíur. Ég hef verið að búa til stöff sem hljómar eins og seventís ítölsk hryllingsmyndatónlist með þessari græju þar sem ég tengi hann gegnum echoplexið og í gítarmagnara og það hljómar bara sick (reyndar hljómar allt sick með echoplexinu en það er önnur saga)

Re: fanyttur froðleikur

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
takk. :)

Re: rafmagnsgítar-raflagnir(?)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég hugsa að þeir séu í kringum 8000 hvor en ég þori ekki að fara með það, þegar ég var að spá í svona sett í gítar fyrir ekki svo löngu þá voru þeir á 6500 stykkið en það hækkar allt mjög hratt í verslunum þessa dagana. Passaðu þig svo að lesa á umbúðirnar af pickuppunum hvernig volume/tónpottar eigi að vera með þeim það er uppgefið í kílóohmum (held ég að það heiti) mig minnir að það eigi að vera 500kohm pottar en ég þori ekki að fara með það, ég setti einusinni 100kohm tónstilli (að mig...

Re: rafmagnsgítar-raflagnir(?)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég er ekki með verðlista hljóðfæraverslana í hausnum þannig að ég get ekki svarað þér 100% hvað hlutirnir kosta en já, pickupparnir eru dýrastir en svona volume og tónstillar eru í minningunni miklu dýrari en maður hefði haldið miðað við að þetta eru bara pínulitlir plasttakkar fastir á skafti. Í þínum sporum myndi ég kaupa seymour duncan pickuppa í tónastöðinni, ég held að þeir séu næstum helmingi ódýrari en tildæmis Gibson pickuppar en þeir eru ekkert síðri, fullt af fólki rífur tildæmis...

Re: rafmagnsgítar-raflagnir(?)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég myndi skjóta á svona 25 þúsund, þá er ég að miða við passíva seymour duncan humbuckera sem eru ekki með cóverum. stykkið af Gibson humbuckerum keyptum í rín er hinsvegar í kring um 15.000 kallinn eða var það síðast þegar ég vissi, það hefur samt örugglega hækkað verðlagið þar eins og annarsstaðar.

Re: ÓE bassa í skipti á móti Stratocaster.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
er með 5 strengja Line6 bassa ef þú hefur áhuga, sunburst, eins og nýr.

Re: Diskómaskína Dauðans

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég horfði á þetta og nú er ég endanlega sannfærður um að diskóið sé dautt og að líkið syngi með enskum hreim..

Re: Hefur einhver reynslu af þessu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég hef enga reynslu af svona græjum en Weber framleiða eina svipaða maskínu sem ég hef heyrt vel látið af á gítarspjallsíðum. https://taweber.powweb.com/weber/hpa50.htm Þetta er í rauninni algjör snilld, getur keyrt allt að 50w lampamagnara/haus inn í þetta gjörsamlega í botni og notað hann sem headfónamagnara (alltíeinu verður Marshallhausinn minn nothæfur í heimastúdíóið!)

Re: Diskómaskína Dauðans

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
kosturinn við þessa græju er að það er on/off takki á henni, þú þarft byssu til að slökkva á trommuleikara milli laga á æfingum.

Re: hurdy gurdy/lírukassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já og þakka þér fyrir að benda mér á hvað hurdy gurdy er, nú ætla ég að fá mér svoleiðis. :) En annars er hljóðfæraverslun á horninu á klapparstíg og grettisgötu þar sem þú gætir etv fundið svona græju, hún er opin milli kl 2 og 6 á dagin.

Re: hurdy gurdy/lírukassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er reyndar ekki svo langt síðan mér var boðið hurdy gurdy til kaups en ég afþakkaði því ég hélt að það væri verið að tala um allt öðruvísi hljóðfæri, það er spurning hvort sá sem bauð mér það eigi það ennþá því núna langar mig í það..

Re: Nýtt verð Gibson Les Paul Studio

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki hvort það fór bara alveg framhjá mér eldri auglýsing frá þér en það vantar allar upplýsingar hérna.. Hvernig er hann á litinn? Hvað er ástandið á gítarnum? Eru upprunalegu pickupparnir í honum osfrv..

Re: ESP Phoenix

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég sé alveg fyrir mér stjórnarfund hjá ESP “Jæja strákar! Hvaða gítar eigum við að herma eftir núna?”

Re: Skipti á böndum (frets)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
luthier.is, Gunnar Örn reddar þessu.

Re: TS: MXR - Z.vex - MJM

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Goddamm hvað toneboneinn er magnaður! Bara raðfullnægingar út í eitt sko!

Re: MXR - Z.vex - MJM

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jahérna? Fuzzin að fjúka eitt af öðru..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok