Jamm, þetta er monosynth, ein nóta í einu, fínn í bassalínur og melódíur. Ég hef verið að búa til stöff sem hljómar eins og seventís ítölsk hryllingsmyndatónlist með þessari græju þar sem ég tengi hann gegnum echoplexið og í gítarmagnara og það hljómar bara sick (reyndar hljómar allt sick með echoplexinu en það er önnur saga)