Já, það var hræðilegt, það tróð einhver 150 w line6 spider magnara upp í rassinn á mér, ég á ennþá erfitt með að sitja. Nei mér er ekki illa við Line6, ég á Line6 pod og Line6 5 strengja bassa og það eru ágætar græjur, sérstaklega bassinn. Hinsvegar finnst mér magnararnir þeirra ekki góðir eða amk gítarmagnararnir, ég hef ekki prófað bassamagnarana en bassaleikarinn sem er með mér í hljómsveit núna notar svoleiðis og mér heyrist hann hljóma ágætlega. Ég hef eingöngu prófað þessa...