Til hamingju með orgelið! þessi gömlu yamahaorgel eru helvíti fín, ég er næstum því viss um að það sé lítill lampa preamp inní því, það var amk þannig í mínu, prófaðu að tengja það um headfónaoutputtið í gegnum wahwahpedala og í gítarmagnara, það er alveg hellað sánd!