ég er að nota lítinn novation x-station synth sem hljóðkort, synth, midikeyboard og míkrafónformagnara, hann virkar frábærlega í þetta allt, eins á ég lítið m audio oxygen midikeyboard sem er með inngangi fyrir hljóðnema, það virkar líka mjög vel, þetta eru bæði mjög góðar/ódýrar lausnir. klassíska hljóðnemalausnin til að taka upp gítarmagnara er shure sm57, ég fékk svoleiðis nýjann á 14 þúsund fyrir ári síðan, núna kosta þeir alveg rosalega mikið meira en það má ná fínum upptökum með nánast...