Þetta er haus er það ekki? Ef svo er þá bara ekki kveikja á honum nema að hann sé tengdur við hátalarabox, annars getur hann skemmst. Að öðru leyti bara nota almenna skynsemi, það væri örugglega alltílagi að þurrka af honum mesta rykið, skrúfa jafnvel af plötuna á bakinu og ryksuga hann að innann, spreyja wd40 í samskeyti undir volume og tónstillum osfrv, það segir sig sjálft að þú hefur magnarann ekki í sambandi þegar svoleiðis er gert.. Lampamagnarar (amk marshall) eru með 2 rofa til að...