Ég hugsa að það sé hlutfallslega töluvert hærra endursöluverð á amerískum fender en mexíkóskum amk hefur það verið þannig með gítarana, fólk hefur verið í stökustu erfiðleikum með að losna við þá mexíkósku fyrir viðunandi verð, þó ekki væri nema af þessari ástæðu þá myndi ég kaupa amerískann frekar en mexíkófender, þessutan er það frekar algengt að fólk sé að endurnýja rafkerfin og pikköppana í mexíkófenderunum því þeir séu ekkert til að hrópa húrra fyrir svona almennt, ef þú reiknar, tjah,...