Þetta er nottla bara metalsleggja og þannig græja þarf að geta komist niður á lægri register en hefðbundinn gítar, mér finnst bara frábært að Gibson séu lokssins búnir að fatta að það sé eftirspurn eftir svona gítar, ég vildi bara óska þess að þeir hefðu sett svona kvikindi á markað fyrir 17 árum síðan þegar ég var ennþá að fást við þungt rokk, ég hef alls ekkert við svona gítar að gera í dag. Annars las ég ekkert upplýsingarnar um þennann gítar á heimasíðunni þeirra, ég vona allavega að...