Ég held að það fari frekar lítið fyrir Kramer á markaðnum í dag, þeirra tími var svona frá 1984 til 1992 ca þegar menn kepptust við að spila harmonic minor skala sem hraðast með báðar hendur á fingraborðinu, þeirra aðalsmerki voru gítarar með einum humbucker, volumetakka og floyd rose kerfi, svo ruddust aðrir framleiðendur inn á þann markað og ég held að kramer hafi orðið svolítið undir því þeir gátu ekki verið samkeppnisfærir í verði við tildæmis Ibanez, Charvel og fleiri. Annar...