Epiphone gítarar eru mjög misjafnir að gæðum, búkarnir á ódýrari epiphone gíturunum eru límdir/pressaðir saman úr mörgum spýtum, það er ekki gott fyrir sustainið í þeim, auk þess eru pickupparnir í flestum epiphone gíturum alls ekki góðir, einstaka epiphone gítarar eru reyndar með ameríska Gibson pickuppa en flestir þeirra eru það ekki. Fyrir 140 þúsund sem er það sem var sett á þennann Gibson SG færðu ekki nema svona skítsæmilegann epiphone, þessir sem eru betri kosta í kringum 200.000 út...