Ég held að það sé ekkert til í vestrænni tónlist sem myndi flokkast sem 1/4 step niður, half step niður er tildæmis bilið frá C í B (eða H ef þú vilt kalla það því nafni) og whole step niður er tildæmis frá E í D en 1/4 step til eða frá er bara, tjah, pitchið sem þú færð við að reyna að spila rythma með fljótandi Floyd Rose brú, með öðrum orðum eitthvað falskt.. Í Tyrkneskri þjóðlagatónlist væri etv hægt að tala um 1/4 step þar sem tyrkir notast við meira en 1000 mismunandi tónstiga (ég er...