úff, það er alveg stolið úr mér, tékkaðu bara á vídjóunum á proguitarshop.com þar ættirðu að finna Fuzz sem hljómar svipað og Tone Benderinn. Annars myndi ég bara í þínum sporum prófa að tengja tildæmis compressor eða equalizerpedala á undan fuzzinu, það gjörbreytir karakternum á fuzzinu, compressorinn heldur nótunni lifandi aðeins lengur og þá fer fuzzinn frá því að hljóma svona MMmmmm í að hljóma svona MMMMMM ef þú skilur hvað ég á við.. Gítarsánd á geisladiskum eru yfirleitt compressuð...