Takk fyrir að taka þér tíma til að svara þessu svona ítarlega, Vá! Þetta er rosalegt svar! Ég er búinn að vera að glíma við latency í núverandi settöppinu mínu með Ableton Live sem ég finn alls enga leið til að komast í kringum, þetta er reyndar alveg pínulítið latency, bara einhverjar örfáar millisekúndur en það er samt nóg til að rugla allt feelið á því sem ég tek upp, þetta latency er bæði í audioi sem ég tek upp og líka ef ég er að spila inn af midisynth og það er verulega ergilegt dæmi....