Það fer svo líka alfarið eftir því hver þín hugmynd um tele sound sé, þeir eru nottla til hollowbody og með humbuckerum líka.. Telecaster soundið fyrir mér er kántrísándið, nánast óbjagaður telecaster með single coil pickuppum í fendermagnara með smá reverbi, stór hluti þeirra telecastera sem Fender framleiða í dag ná ekki því sándi svo vel sé vegna þess að þeir eru annaðhvort hollowbody, með humbuckera eða með of heita single coil pickuppa (tildæmis helvítis texas special pickuppana sem...