Fyrir hart rokk = Seymour Duncan JB í bridge, Seymour Duncan Jazz í neck, ég giska á að þeir kosti í kringum 10.000 hvor í tónastöðinni og mér finnst sennilegt (án þess að ég hafi samt hugmynd um það) að það kosti þig einhvern 10.000 kall að láta setja þá í gítarinn fyrir þig, semsagt heildarpakki í kringum 30.000, sendu annars bara fyrirspurn á huganotandann Skoorb (Brooks) hann vinnur við að hræra í gítörum og gerir það mjög vel.