ableton lite er alveg glatað, það leyfir þér ekki að nota neitt af effektum að ráði eða software hljóðfærum, meirihlutinn af því sem ég tek upp er audio (gítarar, bassar, hljómborð og vókalar) og ég er að nota hugbúnað frá hinum og þessum sem vst með ableton live (moog og prophet5 softsyntha, albino, trigogy ofl) Ég er með Live8 Suite sem er með helling af misgóðum softwarehljóðfærum og vstum, sum þeirra eru alveg brilliant og sum algjört sorp og ég get svosem ekki kommentað á user...