Ég seldi þann besta sem ég hef átt sem var Aramat Mojo Fuzz, það var alveg snarvitlaus germaníumfuzz sem var hægt að stilla þannig að hann gaf frá sér sírenuhljóð sem virkaði eins og theremín, maður gat svo stillt pitchið á sírenunni með tónstillunum á gítarnum (kreisí sjitt!) Ég var á tímabili með Vox Tonebender fuzz frá 1960 og eitthvað í láni, það er sennilega mest brútal fuzz sem ég hef heyrt í, það var svona keðjusagarsurgpedali. Núna er ég að nota Voodoolab Proctavia fuzz, einn og sér...