Ódýrustu Fender kassagítararnir eru ekki góð hljóðfæri, ég á einn svoleiðis og þetta er frekar gróf smíði og hann hljómar ekki vel, ég keypti hann sem “útilegugítar” en þar sem ég hata að sofa í tjöldum þá nota ég hann ekki neitt, ég hef ekki kynnt mér dýrari Fender kassagítarana en þessir ódýru eru allavega ekki málið. Hljóðfærahúsið eru með (held ég) Yamaha kassagítara, ég átti einusinni svoleiðis sem kostaði í minningunni ekkert mjög mikið, það var frábært hljóðfæri. Tónastöðin er með...