Ég er ekki að semja danstónlist heldur en nota samt ableton live og er búinn að vera að nota það síðan í versjón 1 komma eitthvað, ég nota alveg 50/50 virtual hljóðfæri og “alvöru”, sennilega aðeins meira af “alvöru” hljóðfærum reyndar, þetta virkar fínt fyrir mig en hentar kannski ekki öllum, ég hef aldrei skilið hversvegna fólk er eitthvað að eltast við að nota makka, lengivel var það amk þannig að uppistaðan af þeim hugbúnað sem ég notaði var ekki fáanlegur fyrir mac, það hefur kannski...