ég hef aldrei heyrt neinn segja neitt jákvætt um yamaha gítarmagnara, þeir búa til fína kassagítara, syntha, saxofóna, mótorhjól og vélsleða en gítarmagnara? Neibb. Það að eitthvað sé sjaldgæft gerir hlutinn ekki endilega eftirsóknarverðann eða verðmætann, stundum er ástæðan fyrir því að hluturinn er sjaldgæfur sú að hann var tekinn úr framleiðslu á sínum tíma því að hann þótti algjört drasl og enginn vildi hann. Ef ég finndi svona magnara í sorpu þá myndi ég í mesta lagi hirða úr honum...