Já ókei, ég var að rugla saman Marshall MG og MA mögnurunum, ég held að þessir MA séu Marshall lampamagnarar sem eru smíðaðir í víetnam, ég hef aldrei prófað þannig græju enda er titltölulega stutt síðan þeir komu á markaðinn. Valve reactor er fancy nafn á transistormagnara með einum lampa í preamprásinni, þetta er það sama og marshall gera við valvestate magnarana sína, ég hef lent í rifrildum við marshalleigendur sem reyna að halda því fram að vegna þess að það sé einn lampi í preampnum...