Ég sé það núna að hann myndi ekki kosta “nema” 191.000 hingað kominn miðað við verðið á heimasíðu Fender, ég hélt að þessi magnari væri örlítið dýrari. Fender Twin Reverb magnarinn sem ég átti kostar tildæmis einhverja 2000 dollara beint frá Fender, það er verðið sem Hljóðfærahúsið miðar við þegar þeir verðleggja Fendervörur, þegar gengið var mest fokkt þá kostaði Twin Reverb 300.000, ég hélt að Vibroluxinn væri dýrari en Twin Reverb.