Ég borgaði aðeins meira en það fyrir minn en ég keypti hann reyndar í Noregi þar sem allt er svolítið dýrt. En það er eitt að hafa eitthvað á verðlista og annað að eiga græjuna til, ég er farinn að láta kaupa græjur fyrir mig úti frekar en að bíða eftir því að hljóðfæraverslunum þóknist að panta þær inn, ég er tildæmis búinn að bíða í nokkur ár eftir að það fáist Shure munnhörpuhljóðnemar hérlendis, þó eru þeir í verðlista Hljóðfærahússins.