ég er með lítið stúdíó þar sem ég tek upp í ableton live, ég er ekki að selja neitt af dótinu mínu en get alveg gefið þér ráð. Fyrsta vandamál sem ég lenti í var að hljóðkortið í tölvunni minni fór að hökta þegar ég var kominn með nokkrar rásir í gang í abelton live, ég átti ekki peninga á þeim tímapunkti til að kaupa eitthvað fancý hljóðkort en ég átti/á Novation synth sem heitir X-Station og ég gat notað hann sem hljóðkort, midikeyboard, synth og hljóðnemaformagnara og hann gerði þetta...