Mér hefur reyndar alltaf fundist Jim Morrisson vera alveg gríðarlega ofmetinn tónlistarmaður. Í tónlistarsögulegu samhengi er gjarnan talað um “Nýbylgju” sem þá tónlist sem spratt upp í kjölfar pönkssins, bönd eins og tildæmis XTC, Gang of Four, Au Pairs ofl, þetta voru bara fyrstu böndin sem mér datt í hug þegar er talað um nýbylgju og þau áttu það öll sameiginlegt að eiga oftastnær frekar góða texta. Það voru líka til allskonar viðbjóðstextahöfundar á “Gullöld” rokkssins, mörg af...