Þetta hljómar eins og Fender Blender, ég á Electro Harmonix Micro Synth og þetta hljómar alls ekki eins og hann, það er miklu meira svona synth/filterpedali en fuzz, Fender Blenderinn gefur aftur á móti frá sér svona hljóð, sérstaklega ef það er spilað ofarlega á hálsinum. Fender Blender fæst í Hljóðfærahúsinu og kostar einhvern 10.000 kall, það er frekar vandasamt verk að ná fram nothæfu sándi úr þeim, það þarf svolítið að liggja yfir þeim því takkarnir á þeim hafa áhrif á hvorn annann og...