Einn daginn var cs2 compressornum mínum stolið og síðan þá hefur bara verið hægt að fá cs3 þannig að núna er ég með svoleiðis, og það er suðandi andskoti barasta. Cs3 pedalinn er eini Boss pedali sem ég hef átt sem hefur verið eitthvað, öh, gæðavesen með, ég þurfti að skila mínum tvisvar upp í Rín (og þeir tóku strax við honum og létu mig fá annann í staðinn) vegna þess að hann virkaði ekki, þessi sem ég er með núna er svona rétt viðunandi en ekki meira en það. En já, Cs2 compressorarnir eru...