Þetta er samt alveg gríðarlegur galli að mínu mati. Segjum að þú slítir td D streng og þú notir td að öllu jöfnu, öh, Fender strengi en þú kaupir stakann streng í Tónastöðinni sem selur eingöngu Daddario strengi í lausu. Þá mun gítarinn þinn hljóma eins og tveir gítarar nema að einn gítarinn er með 5 strengjum og svo ertu með annann gítar með einum streng, trúðu mér, það mun hljóma mjög asnalega. :)