Það er líka (að mínu mati amk) erfiðara að spila á harmonikku en hljómborð, ég á bæði og ég byði ekki í það ef ég hefði viljað verða hljómborðsleikari en foreldrar mínir hefðu ákveðið að ég þyrfti að læra á harmonikku fyrst áður en ég keypti mér hljómborð. Ég hef ekkert á móti kassagítörum, á tvo svoleiðis sjálfur og það er nokkuð til í því að það sé erfiðara að spila á kassagítar heldur en rafmagnsgítar, amk ef maður miðar við ódýrari kassagítarana sem eru þau hljóðfæri sem byrjendur byrja...