Electro Harmonix framleiða Germanium overdrive, það er langt frá að vera fuzz en inniheldur allavega germaníum transistora, fæst í Tónastöðinni. Það er ekkert gríðarlegt mál að verða sér út um germaníum transistora, þú finnur þá tildæmis í gömlum hljómflutningstækjum frá því fyrir ca 1977, það gætu hugsanlega legið svo gömul hljómflutningstæki í geymslunni hjá foreldrum þínum, svo má finna teikningar af fuzzpedölum á netinu, vinur minn hefur smíðað nokkra svoleiðis og þeir eru alveg...