Trúðu mér, Rússneskur muff og Fender Blender eru ekki á sömu síðunni í fuzz/octavedæmi, Big Muff er frekar sick en Blenderinn er hreinlega evil. Ég átti Rússneskann muff og fannst hann helvíti fínn, væri hugsanlega til í skipti, rússamuff er meira eitthvað sem maður hefur í gangi lengi í einu, blenderinn er eitthvað sem maður kveikir á þegar maður vill hræða fólk.