Ég held að nýjir Voxmagnarar séu ekkert sérstakir, þeir eru framleiddir af Korg í kína, þetta eru alls ekki sömu gæðagræjurnar og þeir voru á árum áður, vinur minn er með 40 ára gamlann ac50 haus sem virkar ennþá og ég get ekki ímyndað mér að nýr svona magnari myndi endast þetta lengi. Marshallmagnarar eru líka allskonar, frá drasl transistormögnurum sem kosta klink yfir í alveg sóðalega fína handwired lampamagnara, ef það kostar undir, tjah, 80 þúsundum er það sennilega ekkert spes en 100w...