Gibson framleiða að ég held p90 í humbucker umbúðum, ég hef reyndar aldrei heyrt í þeim pickupp en þeir áttu svoleiðis um daginn upp í Rín, þeir voru krómaðir. Ég hef voðalega lítið kynnt mér pickuppa, var með Hot Rails humbucker í single coil stærð í einum gítar og það var bara út í hött hátt signal í þeim pickupp, hann gjörsamlega drekkti hinum pickuppunum í volumei jafnvel þegar hann var tappaður. Ég var einusinni með Hamer gítar með PJ Marx pickuppum, þeir eru svona svartir kubbar ekki...