Reyndar örlítið lengur, sú síðasta var gefin út að mig minnir '93 eða 94, og spáir í þeim miklu breytingum sem þá höfðu orðið síðan byrjað var á bókaflokknum 1985. Þær breytingar komu þeim sagnfræðingum sem skrifuðu bókaflokkinn ekkert síður að óvörum en öðrum, enda var það ástæðan fyrir að ákveðið var að bæta einni enn bók við flokkinn. Sýnir kannski best hversu pottþéttir menn voru orðnir á því í ca 1987 að heimsmynd Kaldastríðsáranna væri rækilega komin til að vera, og myndi standa í...