Það er nú eitt hvað þessir flokkar segjast vilja gera, og allt annað hvað þeir gera í raun og veru. Menn skildu aldrei taka minnsta mark á stefnuskrám þessara fjögurra flokka, hvað þá kosningaloforðum. Eins og einn ísraelskur stjórnmálamaður sagði eitt inn, inntur eftir sviknum kosningaloforðum: “Já það er rétt að ég lofaði þessu, en ég lofaði hinsvegar aldrei að standa við það”. Hið sama á við með hérlenda stjórnmálamenn, það ættu allir að hafa löngu gert sér grein fyrir.