Mjög flott :) Bara eitt: Nafnið kemur frá engil-saxneska orðinu “Erda” sem þýðir jörð, mold eða jarðvegur. …ég nenni nú ekki að leggjast í neinar rannsóknir á því núna, en ég held örugglega að orðið sé meira en bara engilsaxneskt að uppruna, heldur forn-germanskt yfirleitt. Hefðir líka mátt bæta við að á öðrum málum en germönskum er heiti plánetunnar annað, í latneskum málum oft dregið af orðinu “Terra”, sem hefur sömu merkingu. Utan evrópsk-ættaðra tungumála heitir plánetan sjálfsagt...