Æ djís, ég man ekki einu sinni hvað þessi talnaruna átti að þýða. En ég man að þetta merki greindist aldrei aftur, og sjálfur gaurinn sem krotaði á blaðið viðurkenndi að þetta hefði líklega bara verið frík tilviljun, þó það væru vonbrigði fyrir hann. Kannski hafa bara Men in Black náð til hans, eða Eðlufólkið, e.t.c. ?