Til að bæta við það sem Copperfield segir, þá voru byssur Spánverja alveg örugglega mjög banvænar á stuttu færi, þó upp í mínútu tæki að hlaða þær fyrir annað skot. En hvellirnir eldglæringar og púðurreykurinn hafa samt, eins og þú segir, haft meiri áhrif. Maður getur rétt ímyndað sér skelfinguna sem þetta hefur vakið hjá Aztekum. Sannkallað “War of the Worlds”. Bætt við 2. mars 2010 - 22:33 eins og hann sagði, meinti ég.