Öhh, beg to differ varðandi Moskvuháskóla. Hann er vissulega tignarlegur, gott ef ekki hrikalegur, en að sama skapi hræðilegur arkitektúr. Það er rétt að á þessu svæði sem Sovéthöllin átti að rísa var í staðinn byggð stærsta sundlaug heims, vinsæl jafnt hjá túristum sem heimamönnum í dag. Ég tek fram að ég hef reyndar aldrei komið til Rússlands, en ætla mér það einhverntíman. Þannig að ég felli þessa dóma mína bara af myndum, og því sem aðrir segja :) Svo má til gamans bæta því við að einn...